Spennandi söngvetur er framundan hjá Karlakór Hreppamanna því Menningarráð Suðurlands hefur tekið ákvörðun um að styrkja kórinn til að takast á við óperutónlist með Giuseppe Verdi í forgrunni. Hið fræga tónskáld rómantísku stefnunnar Giuseppe Verdi samdi margar af frægustu óperum sem enn njóta hvað mestra vinsælda í dag og má þar […]
Daily Archives: 13. september, 2012
1 post