Kötlukórinn á veraldarvefnum by admin | okt 26, 2010 | Fréttir á forsíðu Á YouTube má finna lagið Ár vas alda sem tekið var upp á Kötlumótinu, stjórnandi Árni Harðarson. Þetta er íslenskt þjóðlag í útsetningu Þórarins Jónssonar.Hér má sjá myndbandið.