Að loknum jólatónleikum í Skálholtskirkju

  Karlakór Hreppamanna ásamt Eldri barnakór og Unglingakór Selfosskirkju hélt jólatónleika þriðjudagskvöldið 16. desember. Tónleikarnir byrjuðu klukkan 20:30 og var kirkjan þéttsetin. Stjórnandi kóranna þriggja er Edit Molnár og píanóleikari Miklós Dalmay....